Brekkubćr - Austurlamb

      * Heytegund: Rúlluhey     * Fjárstofn: Af Ströndum     * Sumarbeit: Eyđivíkur sunnan Borgarfjarđar, ađallega Kjólsvík og Breiđuvík     * Beit

Brekkubćr - Austurlamb

 


    * Heytegund: Rúlluhey
    * Fjárstofn: Af Ströndum
    * Sumarbeit: Eyðivíkur sunnan Borgarfjarðar, aðallega Kjólsvík og Breiðuvík
    * Beit fyrir slátrun: Beint af fjalli
    * Vetrarmeðferð: Á húsi

Bændur: Ásgeir Arngrímsson f. 1949 og Bergrún Jóhanna Borgfjörð f. 1948.
Sími: 472 9962, 893 4962 og 866 3913.
Netfang: borgfjord@simnet.is
Búseta: Upphaf búskapar 1970, þar af frá 1980 í Brekkubæ, sem þá var stofnuð sem sérstök bújörð.
Aukastörf: Jóhanna og Ásgeir koma að ferðaþjónustu meðfram búskapnum. Þau reka
farfuglaheimilið Ásbyrgi og koma auk þess að veitingarrekstri á nýreistri bændagistingu,
Álfheimum þar sem afurðir búsins eru í forgrunni.
Bústærð: 500 fjár.

Um framleiðslu lambakjötsins

Fjárstofn: Aðallega af Ströndum.
Vetrarfóðrun áa: Rúlluhey. Kjarnfóður handa gemlingum og lítilsháttar á sauðburði.
Sumarbeit: Öllu fé sleppt til Breiðuvíkur og gengur á Víknaslóðum sunnan Borgarfjarðar á sumrin.
Beit fyrir slátrun: Aðallega beint af afrétt. Einnig úthagi og tún.
Meðalfallþungi 2009: 16,0 kg.
Gæðaflokkun: Holdfylling góð. Fita lítil.

Landshættir

Jörðin liggur í nágrenni þorpsins í Bakkagerði á Borgarfirði eystra. Beitiland Brekkubæjar
er á svonefndum Víkum sunnan Borgarfjarðar, einkum í Breiðuvík og Kjólsvík, þar sem lömbin
ganga villt í sumarhögum, fjarri mannabústöðum.

headerheader
Hafa sambandHeim
East Iceland today. Sunrise / Sunset | 0.3° / A 6

Tourism Committee of Borgarfjörđur eystri

Webmaster: HSH
hshelgason@gmail.com

TripAdvisor - is

Vertu vinur okkar

Vertu vinur okkar á facebook og fylgstu með okkur þar.
Stefna ehf HugbĂşnaĂ°arhĂşs - Moya