Göngusvæðið Víknaslóðir

Víknaslóðir er eitt allra best skipulagaða göngusvæði á Íslandi í dag. Hér til hliðar má fræðast nánar um svæðið, þjónustu, leiðsögn, aðbúnað og annað

Göngusvæðið Víknaslóðir

Víknaslóðir er eitt allra best skipulagaða göngusvæði á Íslandi í dag. Hér til hliðar má fræðast nánar um svæðið, þjónustu, leiðsögn, aðbúnað og annað sem kann að koma sér vel fyrir ferðalanga.

Ferðamálahópur Borgarfjarðar
hefur í samvinnu við góða aðila gefið út öflugt gönguleiðakort af svæðinu og mælum við eindregið með því að allir þeir sem leggja á Víknaslóðir, hafi það meðferðis til þess að auka öryggi göngufólks. Kortið fæst hjá öllum ferðaþjónustuaðilum á Borgarfirði, á Upplýsingamiðstöðinni á Egilsstöðum og hjá Ferðafélagi Íslands í Mörkinni.

Á bakhlið kortsins er að finna leiðarlýsingar auka annara nauðsynlegra upplýsinga um svæðið.

Smellið á kortið hér að neðan til þess að fá stækkaða mynd.




headerheader
Hafa sambandHeim
East Iceland today. Sunrise / Sunset | -0.4° / ASA 1

Tourism Committee of Borgarfjörður eystri

Webmaster: HSH
hshelgason@gmail.com

TripAdvisor - is

Vertu vinur okkar

Vertu vinur okkar á facebook og fylgstu með okkur þar.
Stefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya