Gönguskálar Ferđafélags Fljótsdalshérađs á Víknaslóđum

    Skálar Ferđafélags Fljótsdalshérađs á Víknaslóđum. Breiđuvík - Húsavík - Lođmundarfjörđur Ferđafélag Fljótsdalshérađs á og rekur 3 stórglćsilega

Skálar FFF á Víkum

   

Skálar Ferđafélags Fljótsdalshérađs á Víknaslóđum.

Breiđuvík - Húsavík - Lođmundarfjörđur

Ferđafélag Fljótsdalshérađs á og rekur 3 stórglćsilega gönguskála á Víknaslóđum. Skálarnir eru međ best útbúnu gönguskálum á landinu, og er ţar ađ finna allt til ţess ađ gera dvölina einstaklega ánćgjulega. Skálarnir eru byggđir í sjálfbođavinnu af međlimum og velunnurum FFF frá árunum 1998 - 2009 en ennţá er veriđ ađ bćta ađstöđuna á hverju sumri, gestum til aukinna ţćginda. Yfir háannatímann er skálavörđur stađsettur í hverjum skála sem sér um ađ allt sé í röđ og reglu. Viđ mćlum međ ţví ađ bóka dvöl í skálunum fyrir fram hjá Ferđafélagi Fljótsdalshérađs.

Bókanir og upplýsingar
s: 863-5813
ferdaf@ferdaf.is
 http://www.ferdaf.is

Gönguskálar FFF á Víknaslóđum viđ Borgarfjörđ eystri

Gönguskálar FFF á Víknaslóđum viđ Borgarfjörđ eystri
headerheader
Hafa sambandHeim
East Iceland today. Sunrise / Sunset | 0.3° / A 6

Tourism Committee of Borgarfjörđur eystri

Webmaster: HSH
hshelgason@gmail.com

TripAdvisor - is

Vertu vinur okkar

Vertu vinur okkar á facebook og fylgstu með okkur þar.
Stefna ehf HugbĂşnaĂ°arhĂşs - Moya