Grunnskóli Borgarfjarđar eystri

Grunnskóli Borgarfjarđar eystri

Skólinn

 Velkomin á vef Grunnskóla Borgarfjarđar eystraGrunnskóli Borgarfjarđar eystra

720 Borgarfjörđur eystra

Netfang: grunnskolibe (hjá) simnet.is
Sími: 472-9938
Netfang: leikskolibe (hjá) simnet.is
 

 

 

 

Grunnskólinn á Borgarfirđi eystra er heildstćđur grunn- og leikskóli ţar sem litiđ er á nám nemenda frá leikskóla til grunnskóla sem eina heild. Í öllu skólastarfinu er rými fyrir fjölbreytta kennsluhćtti og samţćttingu námsgreina samhliđa metnađi fyrir bóklegum greinum. Skapandi störf nemenda, sjálfbćrni og góđ tengsl viđ grenndarsamfélagiđ, sögu ţess og menningu eru hluti af daglegu skipulagi námsins, ásamt útikennslu. Skipulag náms, kennsluhćttir og námsmat er fjölbreytt og miđar ađ virku nemendalýđrćđi. Nám barnanna á öllum stigum tekur miđ af ţessum einkennum og er einstaklingsmiđađ. 

Skólinn okkar er í stöđugri ţróun og mótun en ţróunarverkefni nćstu ára fela í sér ađ  efla fjölbreytta kennsluhćtti, auka nemendalýđrćđi, vinna markvisst ađ samvinnu heimila og skóla og auka á val og ţemanám međ ţađ ađ markmiđi ađ gera nemendur ábyrga námsmenn og manneskjur sem ađhyllast heilbrigt líferni í nútímasamfélagi.

Einkennisorđ skólans og yfirmarkmiđ alls ţess sem viđ tökum okkur fyrir hendur eru gleđi,  árangur og virđing. Sjá nánar undir flipunum um skólahald deildanna. 

 

 
 
                  
 

Fréttir

Á toppnum

Gönguferđ á Svartfell

Í dag gengum viđ á Svartfell.  Lesa meira

Spilađ á leikskólanum

Haustdagar

Ţó ekki hafi veriđ mikiđ sett hér inn á vefinn í haust Lesa meira

Um borđ í Sćvari

Haustferđ

Í ágúst fóru grunnskólanemendur í ţriggja daga haustferđ. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Dagatal

« Október 2018 »
SMÞMFFL
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031 

Könnun

Ertu Borgfirđingur ?
headerheaderheader
Hafa sambandHeim
East Iceland today. Sunrise / Sunset | 0.3° / A 6

Tourism Committee of Borgarfjörđur eystri

Webmaster: HSH
hshelgason@gmail.com

TripAdvisor - is

Vertu vinur okkar

Vertu vinur okkar á facebook og fylgstu með okkur þar.
Stefna ehf HugbĂşnaĂ°arhĂşs - Moya