Ungmennafélag Borgarfjarđar 100 ára

Ungmennafélag Borgarfjarđar 100 ára Í júlímánuđi ćtlum viđ hjá UMFB ađ fagna 100 ára afmćli félagsins. Ađalfögnuđurinn verđur laugardaginn 15. Júlí

Ungmennafélag Borgarfjarđar 100 ára

Í júlímánuđi ćtlum viđ hjá UMFB ađ fagna 100 ára afmćli félagsins. Ađalfögnuđurinn verđur laugardaginn 15. Júlí ţegar viđ höldum afmćlishátíđ UMFB. 

 

Hátíđarhöldin hefjast međ skrúđgöngu uppá íţróttavelli og hátíđarstemningu međ leikjum og fjöri. Svo um kvöldiđ verđur afmćlismatur sem UMFB sér um og afmćlisfögnuđur međ rćđumönnum og tónlistaratriđum fram eftir kvöldi, ţar sem UMFB mađurinn Magni verđur í broddi fylkingar ásamt píanóleikaranum Pálma Sigurhjartarsyni. Svo verđur dansađ fram á nótt.

Skráning í veisluna er í síma 472-9920 eđa 848-2249. Herlegheitin kosta 3.900 krónur.

Ef einhver hefur frá einhverju forvitnilegu ađ segja tengt UMFB ţetta kvöld má sá hinn sami endilega hafa samband viđ Óttar, formann UMFB í síma: 848-2249.

UMFB stendur einnig fyrir Dyrfjallahlaupinu. Sem er haldiđ í fyrsta sinn í tilefni afmćlisins ţann 22. júlí. Skráning fór vonum fram og ţví mikiđ um ađ vera í kringum ţađ.

Í júlí ćtlum viđ ađ bjóđa uppá ókeypis íţróttaćfingar fyrir alla krakka sem verđa á svćđinu frá nćstu viku og út júlí.

Hvetjum viđ sem flesta til ađ taka ţátt ţví vonin er ađ gera ţessa afmćlisdagskrá eftirminnilega og skemmtilega.

Stjórn UMFB.


 


Athugasemdir

headerheader
Hafa sambandHeim
East Iceland today. Sunrise / Sunset | 3.5° / NV 14

Tourism Committee of Borgarfjörđur eystri

Webmaster: HSH
hshelgason@gmail.com

TripAdvisor - is

Vertu vinur okkar

Vertu vinur okkar á facebook og fylgstu með okkur þar.
Stefna ehf HugbĂşnaĂ°arhĂşs - Moya