Tveir fyrirlestrar um félagsmál

Tveir fyrirlestrar um félagsmál Nćstkomandi föstudag, 2. mars, kemur Júlía Sćmundsdóttir, félagsmálastjóri Fljótsdalshérađs, í heimsókn til okkar og

Fréttir

Nćstkomandi föstudag, 2. mars, kemur Júlía Sćmundsdóttir, félagsmálastjóri Fljótsdalshérađs, í heimsókn til okkar og heldur tvö erindi sem verđa öllum opin. 

Fyrra erindiđ snýr ađ innleiđingu „sćnska módelsins“ í grunn- og leikskólum á Austurlandi. Í stuttu máli miđar ţessi ađferđ ađ bćttri ţjónustu viđ börn og barnafjölskyldur međ auknu samstarfi skóla, félagsţjónustu og heilsugćslu til ađ stuđla ađ snemmtćkri íhlutun, forvörnum og teymisvinnu um málefni barna. Seinna erindiđ fjallar um sjálfsmynd og samskipti.

Fyrirlestrarnir verđa í miđrými skólans og dagskráin hefst kl. 13:00. Kaffiveitingar verđa í bođi skólans. Viđ hvetjum sem flesta til ađ koma og taka ţátt í umrćđunni!


Engar umrćđur fundust fyrir ţessa frétt.

Skrifa athugasemd

captcha

headerheader
Hafa sambandHeim
East Iceland today. Sunrise / Sunset | 0.3° / A 6

Tourism Committee of Borgarfjörđur eystri

Webmaster: HSH
hshelgason@gmail.com

TripAdvisor - is

Vertu vinur okkar

Vertu vinur okkar á facebook og fylgstu með okkur þar.
Stefna ehf HugbĂşnaĂ°arhĂşs - Moya