Forsíða

Borgarfjörður eystri | Óspjölluð náttúra á víknaslóðum

Fréttir


Lundadagurinn 2018

Lundarnir eru mættir í Hafnarhólmann og verða þeir formlega boðnir velkomnir, þann fyrsta sumardag, 19. apríl klukkan 19.30.

Lundahúsið verður opnað og vonandi sjáum við sem flesta.

Borgarfjarðarhreppur


Uppskeruhátíð grunnskólans

Næstkomandi laugardag, þann 14. apríl, verður uppskeruhátíð grunnskólans haldin í Fjarðarborg.

Lesa meira

Sumarafleysing í grunn- og leikskóla

Starf skólaliða/leikskólakennara í sumarafleysingu frá 1. maí -30. júní, 90% hlutastarf.

Lesa meira

Hér er að finna hlekki á hönnuði síðunnar og vefumsjónarkerfið moya
Veðrið í dag
Þri. kl. 02
Vindur: NV | Mesta hviða 12 m/s
Frost -3.4°
Þri. kl. 02
Vindur: N | Mesta hviða 3 m/s
Frost 0.3°
Vedur.is »
headerheaderheaderheader
Hafa sambandHeim
East Iceland today. Sunrise / Sunset | -3.4° / NV 12

Tourism Committee of Borgarfjörður eystri

Webmaster: HSH
hshelgason@gmail.com

TripAdvisor - is

Vertu vinur okkar

Vertu vinur okkar á facebook og fylgstu með okkur þar.
Stefna ehf Hugbúnaðarhús - Moya