Fréttir og tilkynningar

Hestamennska hjá eldri nemendum

Nemendum í eldri deild grunnskólans langar til að vita margt um íslenska hestinn. Til dæmis hvað hann getur orðið gamall, hver uppruni hans er, hver meðalhæð hesta sé og hve meðganga er löng.

Fuglaskoðun

Vikuna sem grunnskólabörnin voru á sundnámsskeiði á Egilsstöðum var rólegt hjá okkur á leikskólanum. 

Berjaferð

Leikskólinn  tók til starfa aftur eftir sumarfrí 7. ágúst.

Sorpflokkunardagur

Flokkunardagur í boði grunnskólans!  Við, nemendurnir í skólanum, ætlum mánudaginn 19. maí nk. að ganga á milli húsa og safna endurvinnanlegu rusli.

Valdagar

Vikan fyrir páska var valvika hér í skólanum.

Árshátíð

Við í Grunnskólanum héldum árshátíðina okkar s.l. laugardag en

Hópsamvera

Á dögunum var hópsamvera hjá 1. - 7. bekk.

Dans

Í síðustu viku var dansnámsskeið hér í skólanum þar sem Bryndís Snjólfsdóttir kenndi nemendum grunnsporin í hinum ýmsu dönsum.

Félagsvist

Í gær spiluðum við félagsvist í Fjarðarborg með foreldrum og velunnurum.

Grænfánagullkorn

Margt smátt gerir eitt stórt. Munum að endurvinna :) Kveðja nemendur