Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur foreldrafélagsins

Dagur stærðfræðinnar og leikskólans

Í gær héldum við hátíðlegan dag leikskólans

Aðventan á leikskólanum

Á aðventunni var gaman og margt brallað. 

Aðventugleði grunnskólans

Aðventugleði grunnskólans verður á morgun í miðrými skólans. 

Dýraþema á leikskólanum

Í semtember og október höfum við  verið að vinna með dýraþema á leikskólanum.

Haustferð til Seyðisfjarðar

Í byrjun september fór grunnskólinn í haustferð til Seyðisfjarðar.  

Velkomin til starfa, Tinna!

Við bjóðum Tinnu Jóhönnu Magnusson velkomna til starfa við Grunnskóla Borgarfjarðar eystra.

Uppskeruhátíð grunnskólans

 Uppskeruhátíð Grunnskólans 2017  verður haldin í skólanum miðvikudaginn 3. maí kl. 18:00  Að þessu sinni verður tekið fyrir hitt og þetta sem nemendur hafa unnið yfir veturinn.Dagskráin byrjar kl. 18:20 og að henni lokinni verður hægt að kaupa sér súpu og brauð á vegum foreldrafélagsins, verð kr. 1200 , frítt fyrir nemendur grunnskólans og börn 6 ára og yngri. Hlökkum til að sjá ykkur,Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Borgarfjarðar      

Nýtt dót

Í dag var góður dagur á leikskólanum en við fengum nýtt dót að gjöf frá "Þorrablótsnefnd 2016". Stelpurnar eru í himnasælu með þessa fínu gröfu, hjólbörur og ekki skemmdi trampólínið fyrir.   Kærar þakkir til ykkar allra í nefndinni hans Bjössa :) 

Þemavinna

Í febrúar og mars hafa leikskólanemendur