Fréttir og tilkynningar

Fyrsti snjórinn

Þá er hann kominn

Dagur íslenskrar tungu

Á íslensku má alltaf finna svar 

Gulróta- og kálrækt

Síðast liðið vor sáðu leikskólabörnin gulróta- og kálfræjum í mjókurfernur og forræktuðu inni fram í júní.

Septemberdagar

Septembermánuður fór um okkur, í grunn- og leikskóla, mjúkum höndum. 

Haustferð í Hallormsstað

Í haust fór grunnskólinn í sína árvissu haustferð.  

Fyrsti skóladagurinn

Í morgun hófum við starfið í grunnskólanum með berjaferð inn í Afrétt í dásamlegu veðri. 

Sumarfjör á leikskólanum

Þá er sumarið að renna sitt skeið og haustið heilsar okkur.

Fjölbreytileikinn í maí

Við lok skólaársins 2014-2015 var okkur í skólanum ljóst að við höfðum fengið veglegan styrk frá Sprotasjóði til að efla fjölbreytta kennsluhætti í grunnskólanum og um leið gera nemendur sjálfstæðari og ábyrgari námsmenn. Það er því ekki úr vegi í lok þessa skólaárs að segja frá því hvernig styrkurinn nýttist okkur og hvað við höfum fengist við á skólaárinu.

Skólaslit og útskrift

Í gær voru skólaslit og útskrift hjá okkur

Betri Borgarfjörður

Í haust settu nemendur niður á blað hugmyndir af verkefnum sem þau vildu vinna í umhverfismenntartímum í vetur.