Fastir liðir og viðburðir 2017-2018

Skólasetning 23. ágúst kl 16:15

Berjatínsla 17. ágúst
Haustferð til Akureyrar og Hríseyjar 28. - 30. ágúst
Norræna skólahlaupið frá sept.
Göngum í skólann  í  september fram í október
Göngudagar reglulega yfir veturinn
Grænfánadagur 27. ágúst
Samræmd próf í 4. bekk 27. og 28. sept, í 7. bekk 20. og 21. sept og í 9. bekk 12., 13., 14. mars 2019.
Félagsvist  16. október
Vináttuvika 5. - 9. nóvember
Fjarðaball  21. sept á Seyðisfirði
Foreldradagur (foreldra og nemendaviðtöl) 23. október  og 26. febrúar
Haustfrí  25. og 26. október
Dagur íslenskrar tungu - dagskrá 16. nóvember
Námsmat 28. -30. nóvember
Eldvarnir 27. nóvember
Tombóla/jólaföndur 6. desember
Stofu- og Litlujól 19. desember
Þorrablót nemenda 22. janúar
Dagur stærðfræðinnar og leikskólans 1. febrúar
Öskudagsgleði 6. mars á vegum Foreldrafélagsins
Sund- og menningarferð eða skíðaferð 13. febrúar
Árshátíð 16. mars
Páskabingó 10. apríl
Námsmat 8.-10. maí
Vorferð 13. maí
Umhverfisdagar 14. - 15. maí
Skólagarðar og gróðursetning  í maí
Bekkjarkvöld  á haust- og vorönn
Skólaslit 17. maí