Leikskólinn

Leikskólinn Glaumbær er starfræktur sem deild undir Grunnskólanum í sama húsnæði og  með sömu yfirstjórn.
Á leikskóladeildinni eru í vetur eitt til tvö börn á aldrinum 3 - 4 ára.  Deildin er opin fimm daga vikunnar frá kl. 8:00 – 16:00. 

Sumarfrí leikskólans skólaárið 2019-2020 verður að öllu óbreyttu frá 1. júlí- 31. júlí. Þriðjudaginn 4. ágúst er starfsdagur en síðan hefst leikskólastarf  5. ágúst kl. 8:00. 

Starfsmenn leikskólans eru:  Sylvía Ösp Jónsdóttir gsm. 771 9685, Jóhanna Óladóttir gsm 861-9964  og Jóna Björg Sveinsdóttir gsm 862-7865
Símanúmer Grunn-og leikskóla er 472-9938