Leikskólinn


Leikskólinn Glaumbær er starfræktur sem deild undir Grunnskólanum í sama húsnæði og  með sömu yfirstjórn.

Á leikskóladeildinni eru í vetur þrjú -fjögur börn á aldrinum 2 - 5 ára. Deildin er opin fimm daga vikunnar frá kl. 8:00 – 16:00. 

Sumarfrí leikskólans stendur yfir frá  

Deildarstjóri leikskólans er Jóna Björg Sveinsdóttir 
sími: 862-7865

Aðrir starfsmenn eru: 
Jóhanna Óladóttir
Sylvía Ösp Jónsdóttir
Melanie Rut Baldvins

Símanúmer Grunn-og leikskóla er 472-9938 


Mynd frá opnun leikskóladeildarinnar
í grunnskólanum 19. desember 2011.