Útgáfunefnd

Allir nemendur í eldri deild starfa að útgáfu dagatals í vetur og fer vinnan við það fram í valtímum.

Útgáfa á skólablaðinu Fjarðapóstinum hefur legið niðri um tíma, ákvörðun um hvort að blaðið muni birtast á rafrænu formi bíður nemenda í vali.