Umhverfissáttmálinn okkar

Umhverfissáttmálinn

Grunnskóli Borgarfjarðar eystra leggur áherslu á:

 -  að nemendur læri að ganga vel um náttúruna og umhverfi sitt og sýni plöntum   
     og dýralífi virðingu

-  að draga úr aukinni loftmengun til að vernda lofthjúp( sólgleraugu ) jarðarinnar. t.d.     með því að:
         -  að draga úr notkun pappírs og efna sem notuð eru í skólanum
         -  að endurnýta og endurvinna allt sem hægt er, s.s. trjágreinar, pappír, einnota      
            umbúðir o.s. frv.  

-  að auka vitund nemenda og starfsfólks fyrir umhverfi sínu og sögu

-  að spara orku

-  að auka hreyfingu og hollustu

-  að kynnast lífi barna frá öðrum löndum og  heimshornum