Skólahald grunnskóladeildar

Einkunnarorð skólans eru gleði, árangur og virðing. Einkunnarorðin eru leiðarljós okkar í skólanum.

Megi orð þessi lýsa því sem fram fer í skólanum hvort heldur sem er í námi nemenda, samskiptum á milli kennara og nemenda, milli nemendanna sjálfra og samstarfi heimila og skóla. 

Hefðbundinn dagur í skólanum hjá nemendum

7:45  Skólinn opnar
8:10  Kennsla hefst - tvær samliggjandi stundir ásamt nesti
9:30  Frímínútur í korter
9:45  Tvær samliggjandi stundir
11:25 Frímínútur í 10 mínútur
11:05 Kennslustund
11:55 Hádegisverður í Fjarðarborg þriðjudag-fimmtudag

Eftir hádegi þriðjudaga til fimmtudaga eru börnin í kennslustundum á milli klukkan 12:35-14:45

Á mánudögum og föstudögum lýkur skóla kl. 11:55