Búðin Borgarfirði

Búðin á Borgarfirði er lítil og vingjarnleg þorpsverslun í eigu Borgfirðinga. Þar er stefnan að hafa til sölu helstu nauðsynjarvörur fyrir íbúa staðarins og svo að bjóða upp á gott vöruúrval fyrir ferðamenn sem leggja leið sína til Borgarfjarðar. Verslunin er opin alla daga yfir sumartímann en upplýsingar um vetraropnun er að finn á facebooksíðu Búðarinnar.

 

 

Búðin á facebook.


budin borgarfirdi