Kirkjusteinn

Í þjóðsögum Jóns Árnasonar segir svo:

Kirkjusteinn er inn í Kækjudal, líkur húsi í laginu. Þar átti að hafa verið huldumannakirkja fyrrum.