Hafnarhúsið café

Hafnarhúsið café er staðsett við Hafnarhólmann og lundabyggðina og þar er einstaklega fallegt útsýni yfir smábátahöfnina.

Kaffihúsið er á annarri hæð hússins og hægt að fá ilmandi kaffi og svalandi drykki ásamt léttum réttum. Á efstu hæðinni eru listasýningar og ljósmyndasýningar. Einnig er ýmiskonar handverk til sölu.

Frekari upplýsingar um opnunartíma og annað er að finna á facebooksíðu Hafnarhússins

Hafnarhúsið café á facebook