Nemendaráð

Nemendaráð Grunnskóla Borgarfjarðar eystra skólaárið 2018 - 2019 

Ekki er starfandi nemendaráð við skólann þetta árið vegna nemendafæðar. Til að rödd nemenda heyrist og þeir fái vettvang til að koma hugmyndum sínum og skoðunum á framfæri sitja nemendur í skólaráði.