Skólaráð

Skólaráð er samráðsvettvangur skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar s.s. um skóladagatal, skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.
Vegna smæðar skólans sinnir skólaráð því hlutverki sem foreldraráð leikskóla bæri að sinna. Kosið er á tveggja ára fresti næsta kosning verður haustið 2019.


Skólaráð 2017-2019

Skólastjóri: Sigþrúður Sigurðardóttir

Fulltrúi nemenda: Júlíus Geir Jónsson

Fulltrúar kennara: Jóna Björg Sveinsdóttir og Sylvía Ösp Jónsdóttir

Fulltrúi foreldra grunnskólabarna: Jón Sigmar Sigmarsson
Fulltrúi foreldra leikskólabarna/grenndarsamfélags: Iryna Boiko

Fulltrúi starfsmanna: Jóhanna Óladóttir

Fulltrúi frá grenndarsamfélaginu/foreldra: Þorsteinn Kristjánsson  

 

Varamenn:
Jón Sveinsson (foreldri grunnskólabarna)

Alda Marín Kristinsdóttir (fulltrúa grenndarsamfélagsins)

Kjartan Ólason (fulltrúi starfsmanna)