Leiðsögn á Víknaslóðum

leidsogn

  • Nokkrir aðilar á Borgarfirði hafa verið að taka að sér leiðsögn um svæðið og er þá að finna hér til hægri.
  • Leiðsögn eykur til muna upplifunina af svæðinu, auk þess fylgir henni aukið öryggi á villugjörnu svæði.
  • Heimamenn sem taka að sér leiðsögn á Víknaslóðum þekkja svæðið fram og til baka, og luma á fræðandi upplýsingum um sögu og náttúru svæðisins.