Breiðavík - Húsavík

Breiðavík - Húsavík

12.5km - 543m hæsti punktur - 769m hækkun

Gengið frá Breiðuvík til Húsavíkur um óstikaða leið um Litluvíkurdal, Dalsvarp og Herjólfsvík.