Víkur til framtíðar (skýrslur)

Sumarið 2018 fór af stað verkefni á Víknaslóðum að ráða landvörð til að starfa í eitt sumar og taka út göngusvæðið í heild. Verkefnið er áhugavert fyrir margar sakir. Gönguleiðir á Víknaslóðum liggja nánast eingöngu í gegnum einkalönd og afrétt og er þetta er í fyrsta sinn á Íslandi sem ráðinn er landvörður á svæði sem hvorki er friðlýst né hluti af þjóðgarði. Þá er einsdæmi að félagasamtök hafi frumkvæði að ráðningu landvarðar en hingað til hafa landverðir einungis starfað fyrir ríkið eða sveitarfélög.

Það var lagt var upp með að gera heildstæða úttekt á núverandi ástandi svæðisins og móta í kjölfarið framtíðarsýn auk þess að útbúa verkefnalista yfir þær aðgerðir sem nauðsynlegt er að ráðast í á næstu misserum. 

Lesa skýrslu 2018 

Stórurð 2019 - Ástandsúttekt

Skýrsla landvörslu 2019

Skýrsla Landvörslu 2020