Félagsaðild

Félagsaðild er heimil öllum þeim sem uppfylla skilyrði greinar 3 í samþykktum félagsins, styðja markmið þess sem tilgreind eru í grein 2 og samþykkja að greiða árlegt félagsgjald eins o það er ákveðið á aðalfundi hverju sinni. Hægt er að sækja um félagsaðild með tölvupósti til stjórnarfólks. Einnig er hægt að sækja um félagsaðild á facebook-síðu félagsins.