Hagnýtar upplýsingar

Ýmsar hagnýtar upplýsingar má finna hér til vinstri. Til dæmis hvernig skólaakstri er háttað, hvenær félagsmálin eru skipulögð og hvaða fræðslu skólahjúkrunarfræðingur sinnir. Einnig má lesa það ásamt fjölmörgu öðru í starfsáætlun skólans undir áætlanir.