Gjaldskrá

Gjaldfrjálst er í leik- og grunnskóla Borgarfjarðar eystri.  Innifalið er nestisstundir og hádegisverður fyrir leikskólabörn fimm daga vikunar og grunnskólabörn þrjá daga vikunnar.

Námsgögn eru einnig innifalin en foreldrar eru þó hvattir til þess að tína til það sem er heimafyrir svosum pennaveski, tréliti, reglustikur og annað sem geymist oft á milli ára.