Búðin Borgarfirði

Búðin á Borgarfirði er lítil og vingjarnleg þorpsverslun í eigu Borgfirðinga. Þar er stefnan að hafa til  gott vöruúrval nauðsynjavara og annarra fyrir heimamenn, sem og ferðamenn sem leggja leið sína til Borgarfjarðar. Verslunin er opin alla daga yfir sumartímann en upplýsingar um vetraropnun er að finn á facebooksíðu Búðarinnar.

 

 

Búðin á facebook.


budin borgarfirdi