Matur & drykkur

Á Borgarfirði er hægt að velja um 5 veitingastaði og bari yfir sumartímann sem allir leggja áherslu á að gera vel við gesti sína. Borgfirðingar leggja áherslu á borgfirskt hráefni í matargerð, enda liggur Borgarfjörður við gjöful fiskimið auk þess sem sauðfjárbúskapur er stundaður af miklum sóma innan fjarðarins. Því er auðvelt fyrir matsölustaðina að ná í besta hráefnið fiskvinnslu Kalla Sveins eða beint frá bónda. Lestu nánar um þessa matsölusstaðina okkar hér til hliðar.

 

Já Sæll - Fjarðarborg Frystiklefinn ÁlfacaféÁlfheimar Hafnarhúsið Café

KHB Brugghús