VÍKNASLÓÐIR
Eitt best skipulagða göngusvæði landsins
Eitt best skipulagða göngusvæði landsins
Komdu og njóttu í einstakri náttúru
Náttúruparadís sem tekur vel á móti þér
VÍKNASLÓÐIR
Rúmlega af 150 km af merktum leiðum á svæðinu milli Seyðisfjarðar og Héraðsflóa. Þrír góðir gönguskálar og öflug þjónusta við göngufólk á staðnum.