Nefndir og ráð


Með virkri starfsemi þeirra

nefnda og ráða sem skylt er að starfrækja

við hvern grunnskóla er hægt að stilla saman strengi í ýmsum

hagsmuna- og velferðarmálum með

hagi barna að leiðarljósi.