Gengið milli gönguskála á Víkum

Gönguleiðir sem tengja saman gönguskála FFF í Breiðuvík, Húsavík og Loðmundarfirði

Hægt að hlaða niður öllum gögnum til að auka öryggi og upplifun

Bóka Skálagistingu hjá Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs

1. Borgarfjörður - Breiðuvíkurskáli. 

Leiðir 19 og 21 á gönguleiðakortinu Víknaslóðir


2. Húsavíkurheiði - Breiðuvíkurskáli að Húsavíkurskála um Húsavíkurheiði. 

Leið 30 á gönguleiðakortinu Víknaslóðir  


3. Herjólfsvík Breiðuvíkurskáli að Húsavíkurskála um Herjólfsvík 

Leið 34 á gönguleiðakortinu Víknaslóðir  

Athugið að þetta er ómerkt gönguleið og því nauðsynlegt að hafa leiðsögn eða leiðsögutæki

4. Nesháls Húsavíkurskáli að Loðmundarfjarðarskála

Leið númer 37 á gönguleiðakortinu Víknaslóðir


5. Kækjuskörð Frá Borgarfirði í Loðmundarfjörð

Leið númer 38 á gönguleiðakortinu Víknaslóðir

6. Hjálmárdalsheiði

Frá Loðmundarfjarðarskála til Seyðisfjarðar