Heimsókn frá landgræðslunni

Í vor kom Guðrún Schmidt til okkar og sagði okkur sitthvað um landgræðslu, umhverfisvernd, gróður og jarðveg. Við fengum að taka jarðvegssýni og greina það. Einnig gerðum við nokkrar skemmtilegar tilraunir.
Við þökkum Guðrúnu kærlega fyrir komuna og fræðsluna.