7 nýjar íbúðir boðnar á næstunni til sölu á Borgarfirði

Tölvuteikning úr einni íbúðinni
Tölvuteikning úr einni íbúðinni
Það eru skemmtilegar fréttir sem voru að berast okkur, en á næstunni munu Blábjörg ásamt INNI fasteignasölu kynna spennandi íbúðir til sölu á Borgarfirði eystra.  Þetta eru samtals 7 íbúðir - allt frá 50 m2 og yfir í 100 m2. 4 íbúðir eru á 2 hæðum, og allar hannaðar af Hallgrími Friðgeirssyni.

Nánari upplýsingar berast hér á næstunni en hægt er að skoða meira á facebooksíðu Blábjarga