Aðalfundur Sauðfjárbænda haldinn á Borgarfirði

Á hvað ætli þeir séu að glápa?
Á hvað ætli þeir séu að glápa?
Aðalfundur Sauðfjárbænda á Héraði og Fjörðum verður haldinn í Fjarðarborg föstudaginn 18. mars.  
Nánari upplýsingar um fundinn verður að finna hér þegar nær dregur, auk þess sem það kemur auglýsing um hann í Dagskránni á morgunn.

Ásgeir í Brekkubæ ásamt öðrum góðum hefur verið að safna saman myndum til þess að sýna á fundinum og er búið að skella helling af þeim inn í myndasafnið og heitir albúimið "Bændur og búalið" Þarna er að finna mikið af skemmtilegum myndum af sérkennilegu og skemmtilegu fólki.

Hægt er að sjá safnið með því að smella hérna "Bændur á Borgarfirði eystri"