Aðalfundur Sveinunga 2016

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Sveinunga verður haldinn í Álfacafé miðvikudaginn 14. september klukkan 19:00.
Boðið verður upp á fiskisúpu og kaffi á eftir.

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundastörf og önnur mál. Hvetjum alla meðlimi til að mæta og einnig þá sem vilja ganga í sveitina, vonumst til að sjá sem flesta.

Kveðja 
Stjórn Björgunarsveitarinnar Sveinunga.