Æfingar fyrir litlu jólin

Michal með ukuleleið sitt
Michal með ukuleleið sitt
Nú er tónskólinn að undirbúa litlu jólin og verður öllu tjaldað til. Æfingar hafa staðið yfir að undanförnu og lofar þetta allt mjög góðu Vonandi mæta sem flestir til að horfa á.

kv úr Grunnskólanum