Álfaborgarsjens 2012

Dagskráin í ár
Dagskráin í ár
Við erum sko ekkert hætt hérna heima því nú tekur Álfaborgarsjens og lítur dagskráin mjög vel út fyrir þetta árið. Dagskráin er með nokkuð hefðbundnu sniði en hún var kláruð í gærkvöldi.

Það er skemmtilegt að tilkynna það að Jónas Sigurðsson muna halda enn eina lokakveðjutónleika í Fjarðarborg á sunnudagskvöldinu og honum til halds og trausts verður stórsöngvarinn Valdimar Guðmundsson.