Andrés Björnsson fimmtugur

Nú er hann Andrés á Gilsárvöllum að smella í fimmtugt og því á að efna til hagyrðingamóts í Valaskjálf honum til heiðurs laugardaginn 11. febrúar kl. 21:00. Fjöldi snjallra hagyrðinga og hljómsveitin G strengurinn skemmta. Aðgangur ókeypis og ALLIR VELKOMNIR meðan húsrúm leyfir – barinn opinn til kl. 01