Annar fundur sveitarstjórnar í beinni útsendingu

 

Annar fundur sveitarstjórnar sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar verður haldinn í Valaskjálf á Egilsstöðum miðvikudaginn 14. október 2020 og hefst klukkan 14.00.

Dagskrá:

1.            202010023 - Nafn nýs sveitarfélags

2.            202010010 - Samþykkt um stjórn sameinaðs sveitarfélags          

3.            202010012 - Kosning fulltrúa í embætti, stjórnir og nefndir

4.            202010402 - Samþykktir um starfskjör kjörinna fulltrúa

5.            202010419 - Erindisbréf nefnda

6.            202010420 - Staða samgönguverkefna í sveitarfélaginu

7.            202010421 - Skýrsla sveitarstjóra

 

Fundurinn er lokaður vegna samkomutakmarkana sem Covid-19 setur, en fundinum verður streymt í beinni útsendingu og má nálgast hann hér.