Árshátíð grunnskólans

Bakkabræður
Bakkabræður
Árshátíð Grunnskóla Borgarfjarðar eystra var haldin með tilþrifum laugardaginn 2 apríl.   Árshátíð Grunnskóla Borgarfjarðar eystra var haldin með tilþrifum laugardaginn 2 apríl. Sýnt var leiritið Mold sem var hluti af Þjóðleiksverkefninu og einnig sýndu yngstu krakkarnir eigin uppsetningu af Bakkabræðrum. Að lokum sungu nemendur tónskólans nokkur lög við undirleik skólahljómsveitar.  Um það bil 90 manns mættu en að skemmtun lokinni var kaffihlaðborð  sem foreldrafélagið sá um. Hérna eru fleiri myndir frá Árshátinni.