Árshátíð Grunnskólans

Skjótari en skugginn að skjóta
Skjótari en skugginn að skjóta
Árshátíð Grunnskólans verður haldin í Fjarðarborg 
sunnudaginn 25. mars kl. 14:00 ( athugið breytta dagsetningu ). Að þessu sinni verður VILTA VESTRIÐ tekið fyrir með leiknum, sungnum og dansandi atriðum. Húsið verður opnað klukkan 13:30 og opnað inn í sal kl. 13:50. 

Kaffihlaðborð verður að sýningu lokinni. 
Miðaverð kr. 1500,- ( sýning og hlaðborð ) 
Frítt fyrir nemendur grunnskólans og börn yngri en 6 ára

Sjáumst í Syfjugili

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans