Aukatónleikar hjá Jónasi í kvöld

Frábærir tónleikar í kvöld og frítt inn
Frábærir tónleikar í kvöld og frítt inn
Vegna fjölda áskoranna verða aukatónleikar í kvöld með Jónasi Sigurðssyni í Fjarðarborg. Upphaflega var lagt upp með að taka frí á mánudögum, en þetta er bara einfaldlega of gaman.

Gestir í kvöld verða þeir Gummi Gísla og Steinar úr SúEllen og lofum við frábærum tónleikum.