Barsvar og Jón Arngríms í Fjarðarborg í kvöld

Já Sæll - Fjarðarborg opnaði í gærkvöldi en þar var sérstök móttaka fyrir fastagesti í gær klukkan 00:00 þegar þeir fengu húsið afhent.
Í kvöld hefur verið ákveðið að vera með Barsvar / Pubquiz klukkan 21:00 og eftir það mun Nonni Arngríms spila og syngja fyrir gesti. Frítt inn og allir velkomnir á fallegasta skemmtistað á norðurhveli Jarðar.