Bekkjarkvöld 10. bekkjar

Bóas, Nanna Olga og Þorleifur Guðfinnur - 10. bekk
Bóas, Nanna Olga og Þorleifur Guðfinnur - 10. bekk
Á fimmtudagskvöld var bekkjarkvöld hjá 10. bekk Bóas, Nanna og Þorleifur, ásamt Hoffu umsjónarkennara, mættu til leiks með góða skapið að vopni. Allir bjuggu til sína eigin pizzu, misfagurlega skapaðar, en ljúffengar voru þær engu að síður. Síðan var skellt í kvikmyndakvöld með tilheyrandi huggulegheitum. Myndir hér