Bingó

Við héldum bingó í skólanum 31. okt. síðast liðinn.  Margir sáu sér fært að mæta  og eiga með okkur glaðan dag. Við þökkum þeim öllum kærlega fyrir komuna en einnig þeim fjölmörgu sem styrktu okkur með veglegum vinningum en þeir voru: Fiskverkun Kalla Sveins, Blábjörg, Álfheimar, Búðin, Foreldrar, Margrét og Jakob, Bræðslan, Leikfélag Fljótsdalshéraðs, Sundlaugin Egilsstöðum, Askur, Fjóshornið, Myndsmiðjan, Caró, A4, Verzlunarfélagið, Húsasmiðjan, Hús handanna, Jötunn og Bílanaust.
Takk, takk allir, án ykkar getur skólinn ekki staðið fyrir svona viðburði :)