Gamla frystihúsið tekur miklum breytingum

Nýir gluggar í gistiheimilið Blábjörg
Nýir gluggar í gistiheimilið Blábjörg
Nú er allt á fullu niðri í gamla frystihúsinu en þar er að fara að opna gistiheimið Blábjörg á næstu dögum. Herbergin eru að verða tilbúin að verið er að vinna í að skipta um glugga og klæða húsið. Jói í Njarðvík hefur líka verið duglegur þarna í nágrenninu á gröfunni sinni, en hann gerði sér lítið fyrir og fjarlægði Hjallhólinn eins og hann lagði sig en þar eiga að vera bílastæði fyrir gistiheimilið.

Heimasíðu gistiheimilis er að finna hérna


Hjallhóllinn farinn