Borgfirska Einhverfahátíðin 2011 - Uppskeruhátíð Já Sæll - Lokahóf UMFB á föstudagskvöldið

Mætum öll og gerum okkur glaðan dag
Mætum öll og gerum okkur glaðan dag
Jæja gott fólk. Þar sem við viljum ekki vera eftirbátar nágranna okkar munum við einnig efna til hverfahátíðar. Þar sem Borgarfjörður telst eitt hverfi verður litur Borgarfjarðar blár, en það skal tekið fram að Njarðvíkingar skulu mæta í bleiku. Nú þegar höfum við haft Gönguhátíð,Bræðsluna,Álfab
orgarsjéns og Bollywoodhátíð. Því endum við þetta með stæl á einni stórri Einhverfahátíð.

Tilboð á grillinu frá 18:00-20:30
Dagskrá kvöldins hefst kl 21:30 á Barsvari(Pub Quiz) sem er í umsjón gáfumenna staðarins.
Því næst fer fram hið árvissa bjórbingó sem sló eftirminnilega í gegn í fyrra. Eftir bingóið lverður blásið til hæfileikakeppni. Fastagestir Já Sæll hafa nú þegar undirbúið atriði sín og skora á alla að mæta með eigin atriði. Kareoke græjur verða á staðnum og hægt er að fá aðstoð úr ýmsum áttum. Vegleg verðlaun í boði.
Að hæfleikakeppni lokinni verður opinn hljóðnemi(kareoke) og opinn bar, hann verður samt opinn allt kvöldið.

Er þetta ekki kaffi?