BRAS á Austurlandi: Menningarhátíð fyrir börn og ungmenni

Einkunnarorð hátíðarinnar er þora, vera, gera og er lögð sérstök áhersla að leyfa börnum að vera þátttakendur í smiðjum ásamt því að njóta listviðburða.