Breyttir tímar á Borgarfirði eystra - Lokaverkefni Elsu Katrínar frá ME

Elsa Katrín Ólafsdóttir
Elsa Katrín Ólafsdóttir
Í vor vann Elsa Katrín Ólafsdóttir (dóttir Rúnudóru og Óla Hall) skemmtilegt lokaverkefni frá Menntaskólann á Egilsstöðum sem ber nafnið "Breyttir tímar á Borgarfirði eystra"Í verkefninu ræðir hún við nokkra Borgfirðinga um fortíð, nútíð og framtíð fjarðarins okkar og er þetta frábær lesning fyrir alla sem hafa áhuga á sögu staðarins og málefnum hans.

Verkefni Elsu má lesa en við vitum fyrir víst að hún fékk toppeinkunn fyrir þessi skrif sín.

Smellið á myndina og þá birtist verkefnið