Brim

Brim við garðinn 30. nóv. 2011 kl. 12:45
Brim við garðinn 30. nóv. 2011 kl. 12:45
Ljósmyndararnir í 1. - 6. bekk fóru á stúfana núna í dag eftir hádegið og tóku þessar frábæru myndir af briminu við garðinn. Ekki orð um það meir, myndirnar tala sínu máli.